Tölum um

Gummi Kíró & umboðsmaðurinn hans Kristjana Barðdal hala úti hlaðvarpinu Tölum um. Þar fara þau yfir það nýjasta tengt áhrifavaldabransanum auk þess að taka viðtöl við sérfræðinga.

Þátturinn kemur út alla þriðjudaga og er hægt að hlusta á hann á öllum helstu hlaðvarpsveitum.